Serena og Venus ekki með á Opna bandaríska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 17:00 Hvorki Serena né Venus Williams verða með á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Dylan Buell/Getty Images Systurnar Serena og Venus Williams verða meðal fjölda stórra nafna sem munu ekki taka þátt á Opna bandaríska meistarameistaramótinu í tennis. Er þetta í fyrsta sinn sem báðar systurnar eru fjarverandi síðan árið 2003. Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst. Tennis Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst.
Tennis Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira