Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira