Casemiro straujaði dómarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 09:52 Casemiro og Alejandro Hernández eftir að sá Brassinn tæklaði dómarann. getty/Jose Luis Contreras Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. Á 58. mínútu freistaði Casemiro þess að vinna boltann af leikmanni Betis. Það tókst ekki betur en svo að hann tæklaði dómara leiksins, Alejandro Hernández. Hann lá kylliflatur eftir hörkutæklingu Brassans. Hernández hafði þó húmor fyrir atvikinu, þeir Casemiro göntuðust og skildu á endanum sáttir. Casemiro takes out the ref pic.twitter.com/hAZ1W0iIhl— ESPN FC (@ESPNFC) August 28, 2021 Casemiro slapp við gult spjald í þessu tilfelli en fékk síðan áminningu í uppbótartíma. Real Madrid vann leikinn, 0-1. Dani Carvajal skoraði markið á 61. mínútu eftir sendingu Karims Benzema. Með sigrinum komst Real Madrid á topp deildarinnar. Liðið er með sjö stig líkt og Sevilla, Valencia og Mallorca. Atlético Madrid getur náð toppsætinu með sigri á Villarreal í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Á 58. mínútu freistaði Casemiro þess að vinna boltann af leikmanni Betis. Það tókst ekki betur en svo að hann tæklaði dómara leiksins, Alejandro Hernández. Hann lá kylliflatur eftir hörkutæklingu Brassans. Hernández hafði þó húmor fyrir atvikinu, þeir Casemiro göntuðust og skildu á endanum sáttir. Casemiro takes out the ref pic.twitter.com/hAZ1W0iIhl— ESPN FC (@ESPNFC) August 28, 2021 Casemiro slapp við gult spjald í þessu tilfelli en fékk síðan áminningu í uppbótartíma. Real Madrid vann leikinn, 0-1. Dani Carvajal skoraði markið á 61. mínútu eftir sendingu Karims Benzema. Með sigrinum komst Real Madrid á topp deildarinnar. Liðið er með sjö stig líkt og Sevilla, Valencia og Mallorca. Atlético Madrid getur náð toppsætinu með sigri á Villarreal í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58