Sá besti framlengir til 2027 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2021 16:30 Rúben verður áfram hjá Manchester City. Matt McNulty/Getty Images Portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Manchester City til ársins 2027. Aðeins er rétt ár síðan Dias gekk í raðir City. Rúben Dias kom eins og stormsveipur inn í lið Manchester City og ensku úrvalsdeildina fyrir tæpu ári síðan. Hann var hreint út sagt frábær er Man City landaði sigri í ensku úrvalsdeildinni og fór alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Á síðustu leiktíð lék Dias 50 leiki í öllum keppnum fyrir Man City og skoraði eitt mark. Hélt liðið hreinu í 15 af þeim 32 deildarleikjum sem Dias spilaði. Var hann að tímabilinu loknu valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hinn 24 ára gamli Dias hefur byrjað núverandi tímabil af álíka krafti og meðal annars lagt upp eitt mark í þremur leikjum City til þessa. Eftir að fá á sig eitt mark gegn Tottenham Hotspur í fyrstu umferð hefur liðið haldið hreinu gegn Norwich City og Arsenal. OFFICIAL: Ruben Dias signs a six-year contract extension, keeping him at Man City until 2027 pic.twitter.com/keSmS9UiYJ— B/R Football (@brfootball) August 30, 2021 Dias hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöður sína en hann skrifaði í dag undir nýjan samning sem gildir til ársins 2027. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Rúben Dias kom eins og stormsveipur inn í lið Manchester City og ensku úrvalsdeildina fyrir tæpu ári síðan. Hann var hreint út sagt frábær er Man City landaði sigri í ensku úrvalsdeildinni og fór alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Á síðustu leiktíð lék Dias 50 leiki í öllum keppnum fyrir Man City og skoraði eitt mark. Hélt liðið hreinu í 15 af þeim 32 deildarleikjum sem Dias spilaði. Var hann að tímabilinu loknu valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hinn 24 ára gamli Dias hefur byrjað núverandi tímabil af álíka krafti og meðal annars lagt upp eitt mark í þremur leikjum City til þessa. Eftir að fá á sig eitt mark gegn Tottenham Hotspur í fyrstu umferð hefur liðið haldið hreinu gegn Norwich City og Arsenal. OFFICIAL: Ruben Dias signs a six-year contract extension, keeping him at Man City until 2027 pic.twitter.com/keSmS9UiYJ— B/R Football (@brfootball) August 30, 2021 Dias hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöður sína en hann skrifaði í dag undir nýjan samning sem gildir til ársins 2027.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira