Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 21:36 Björgvin Páll ver í kvöld Vísir: Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. „Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum. Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
„Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum.
Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða