United sækir um undanþágu fyrir Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 17:31 Ronaldo er þessa dagana með portúgalska landsliðinu fyrir komandi landsleiki. Hann hittir liðsfélaga sína eftir landsleikjahléið en óvíst er hvaða treyjunúmer hann mun bera. Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images Enska fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um undanþágu til ensku úrvalsdeildarinnar svo stjarnan Cristiano Ronaldo, sem gekk í raðir félagsins í gær, geti borið sína frægu sjöu á bakinu. Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira