KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 18:15 KR-ingar munu leika í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. vísir/daníel Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti