Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 17:00 Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir leiki gærdagsins Vísir/Bára Dröfn Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og náðu í stig gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli. Keflavík styrkti þar með stöðu sína í fallbaráttunni og nægir eitt stig úr lokaleiknum til að halda sæti sínu í deildinni. Þá tryggði Þróttur R. sér þriðja sæti deildarinnar með 3-2 sigri gegn ÍBV, en öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max kvk 4.9.2021 Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og náðu í stig gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli. Keflavík styrkti þar með stöðu sína í fallbaráttunni og nægir eitt stig úr lokaleiknum til að halda sæti sínu í deildinni. Þá tryggði Þróttur R. sér þriðja sæti deildarinnar með 3-2 sigri gegn ÍBV, en öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max kvk 4.9.2021
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18