„Ég er bara ótrúlega stoltur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2021 19:04 Birkir Bjarnason í hundraðasta landsleik sínum fyrir Ísland. Vísir/Hulda Margrét Birkir Bjarnason spilaði sinn hundraðasta landsleik fyrir Ísland er liðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Hann var sáttari við áfangann en spilamennsku íslenska liðsins. Íslenska liðið spilaði ekki vel framan af leik. Norður-Makedónía komst yfir eftir hornspynu snemma leiks og tvöfölduðu forskotið snemma í síðari hálfleik. Ísland hrökk í gang síðasta stundarfjórðunginn þar sem mörk Brynjars Inga Bjarnasonar og Andra Lucasar Guðjohnsen skiluðu stigi. „Við vorum alls ekki sáttir í fyrri hálfleik. Við töluðum um það í hálfleik að þetta væri ekki nægilega gott, við bara byrjuðum þennan leik hrikalega illa og ákváðum að við ætluðum að koma út og sýna okkar rétta andlit. Mér fannst við gera það og við vorum örstutt frá því að taka öll þrjú [stigin].“ segir Birkir um leikinn. Aðspurður um hvort það hafi verið andleysi í liðinu segir hann: „Við tengdum ekki nægilega vel saman og þeir náðu að troða boltanum á milli okkar og við vorum dálítið hangandi eftir, mörg hlaup inn á milli og til baka, en mér fannst við gera vel að þétta í seinni hálfleik og við náðum að halda aðeins í boltann og sækja vel.“ segir Birkir. Klippa: Birkir Bjarna eftir N-Makedóníu Hann segir jafnframt svekkjandi að hafa ekki náð að vinna leikinn þar sem Ísland fékk fínar sóknarstöður eftir jöfnunarmark Andra Lucasar á 84. mínútu. „Við vorum oft mjög nálægt því og það er bara algjör synd að við náðum ekki aðeins að halda kúlinu á síðustu sendingunni og klára þetta.“ Birkir var að leika sinn 100. landsleik í dag, rétt eins og nafni hans Birkir Már Sævarsson. Fyrir leik dagsins hafði aðeins Rúnar Kristinsson náð þeim áfanga en Birkir segir það mikinn heiður. „Ég er bara ótrúlega stoltur. Það er gaman að þessu. Það er enn alltaf gaman að koma hérna og það er besti tíminn fyrir mig að koma í landsliðið og mæta strákunum og spila með þeim.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. 5. september 2021 18:43 „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37 Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22 Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. 5. september 2021 18:20 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Sjá meira
Íslenska liðið spilaði ekki vel framan af leik. Norður-Makedónía komst yfir eftir hornspynu snemma leiks og tvöfölduðu forskotið snemma í síðari hálfleik. Ísland hrökk í gang síðasta stundarfjórðunginn þar sem mörk Brynjars Inga Bjarnasonar og Andra Lucasar Guðjohnsen skiluðu stigi. „Við vorum alls ekki sáttir í fyrri hálfleik. Við töluðum um það í hálfleik að þetta væri ekki nægilega gott, við bara byrjuðum þennan leik hrikalega illa og ákváðum að við ætluðum að koma út og sýna okkar rétta andlit. Mér fannst við gera það og við vorum örstutt frá því að taka öll þrjú [stigin].“ segir Birkir um leikinn. Aðspurður um hvort það hafi verið andleysi í liðinu segir hann: „Við tengdum ekki nægilega vel saman og þeir náðu að troða boltanum á milli okkar og við vorum dálítið hangandi eftir, mörg hlaup inn á milli og til baka, en mér fannst við gera vel að þétta í seinni hálfleik og við náðum að halda aðeins í boltann og sækja vel.“ segir Birkir. Klippa: Birkir Bjarna eftir N-Makedóníu Hann segir jafnframt svekkjandi að hafa ekki náð að vinna leikinn þar sem Ísland fékk fínar sóknarstöður eftir jöfnunarmark Andra Lucasar á 84. mínútu. „Við vorum oft mjög nálægt því og það er bara algjör synd að við náðum ekki aðeins að halda kúlinu á síðustu sendingunni og klára þetta.“ Birkir var að leika sinn 100. landsleik í dag, rétt eins og nafni hans Birkir Már Sævarsson. Fyrir leik dagsins hafði aðeins Rúnar Kristinsson náð þeim áfanga en Birkir segir það mikinn heiður. „Ég er bara ótrúlega stoltur. Það er gaman að þessu. Það er enn alltaf gaman að koma hérna og það er besti tíminn fyrir mig að koma í landsliðið og mæta strákunum og spila með þeim.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. 5. september 2021 18:43 „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37 Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22 Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. 5. september 2021 18:20 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Sjá meira
Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. 5. september 2021 18:43
„Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37
Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23
Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22
Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. 5. september 2021 18:20