Blikur á lofti vegna fellibyljarins Larrys Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2021 17:40 Svona leit fellibylurinn Larry á Antlantshafi út frá Alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Bandaríski geimfarinn Megan McArthur tók myndina. Megan McArthur/NASA Veruleg óvissa er í veðurkortum næstu daga vegna fellibyljarins Larrys suður í Atlantshafi. Líklegast er talið að hann gæti átt þátt í suðaustan hvassviðri á landinu í lok næstu helgar. Larry varð að fjórða stigs fellibyl á Atlantshafi í nótt. Spár gera ráð fyrir því að hann þokist norðar á Atlantshaf þar sem kaldari sjór dregur kraftinn úr honum eftir miðja vikuna, að því er segir í pistli Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, á veðursíðunni Bliku. Þar er sagt að „allsherjaróvissa“ sé í veðurspá á okkar slóðum vegna fellibyljarsins og mögulegs stefnumóts hans við lægðabylgju. Nefnir Einar fjóra möguleika um þróun veðurs fram yfir næstu helgi. Fyrsti möguleikinn er að lægðarleifar Larrys dýpki mikið við Hvarf, syðsta odda Grænlands. Lægðin hafi lítil bein áhrif á Íslandi en hún ryðji á undan sér hlýju lofti norður yfir landið á sunnudag og mánudag eftir kólnandi veður í lok þessarar viku. Líklegasta niðurstaða veðurspálíkana er að lægðin verði víðáttumikil á Grænlandshafi og henni fylgi þá suðaustan hvassviðri í lok helgarinnar. Ólíkleg atburðarrás er að Larry magni upp lægð sem hann rekst á sem stefnir svo á landið. Þá er einnig mögulegt að Larry koðni niður langt suður í hafi og Íslendingar finni engin áhrif af honum. Þá verði ofurvenjulegt og aðgerðalítið septemberloft yfir landinu framan af næstu viku með næturfrosti. Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Larry varð að fjórða stigs fellibyl á Atlantshafi í nótt. Spár gera ráð fyrir því að hann þokist norðar á Atlantshaf þar sem kaldari sjór dregur kraftinn úr honum eftir miðja vikuna, að því er segir í pistli Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, á veðursíðunni Bliku. Þar er sagt að „allsherjaróvissa“ sé í veðurspá á okkar slóðum vegna fellibyljarsins og mögulegs stefnumóts hans við lægðabylgju. Nefnir Einar fjóra möguleika um þróun veðurs fram yfir næstu helgi. Fyrsti möguleikinn er að lægðarleifar Larrys dýpki mikið við Hvarf, syðsta odda Grænlands. Lægðin hafi lítil bein áhrif á Íslandi en hún ryðji á undan sér hlýju lofti norður yfir landið á sunnudag og mánudag eftir kólnandi veður í lok þessarar viku. Líklegasta niðurstaða veðurspálíkana er að lægðin verði víðáttumikil á Grænlandshafi og henni fylgi þá suðaustan hvassviðri í lok helgarinnar. Ólíkleg atburðarrás er að Larry magni upp lægð sem hann rekst á sem stefnir svo á landið. Þá er einnig mögulegt að Larry koðni niður langt suður í hafi og Íslendingar finni engin áhrif af honum. Þá verði ofurvenjulegt og aðgerðalítið septemberloft yfir landinu framan af næstu viku með næturfrosti.
Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira