Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks Þorgils Jónsson skrifar 7. september 2021 12:38 Frá mótmælum við stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda á síðasta ári. Ný skoðanakönnun MMR mælir aukinn stuðning við móttöku flóttafólks hér á landi. Vísir/Vilhelm Tæp 40% landsmanna eru þeirrar skoðunar að fleira flóttafólk ætti að fá hæli hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 35% svöruðu því til að fjöldi flóttafólks væri hæfilegur, en 26% þótti of margt flóttafólk fá hér hæli. Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira