Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. september 2021 07:00 Hannes Þór Halldórsson lék sinn seinasta landsleik fyrir Íslands hönd í gær. Vísir/Getty Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05