Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 9. september 2021 15:48 Eyjafrýna á strönd Kómódóþjóðgarðsins í Indónesíu. Hætta er nú á að eðlurnar verði útdauðar í náttúrunni. Vísir/EPA Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. Fram að þessu hefur eyjafrýnan verið talin standa höllum fæti en um helgina ákváðu samtökin að skilgreina tegundina í útrýmingarhættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista samtakanna segir við New York Times að tegundinni hafi hrakað og við henni blasi útrýming. Eyjafrýnan er uppruninn á Kómódóeyju og nærliggjandi eyjum í Indónesíu. Þjóðgarðurinn á Kómódóeyju er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingar telja stofninn þar stöðugan en að horfur hans til lengri tíma litið séu dökkar. Umhverfisbreytingar hafi sérstaklega mikil áhrif á eyjafrýnur því búsvæði hennar er afar takmarkað. Hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna og hækkandi hitastig og vaxandi ágangur manna er talinn munu ganga verulega á búsvæðið á næstu áratugum. Talið er að um 5.000 til 8.000 eyjafrýnur hafi verið á jörðinni fyrir aldarfjórðungi. Nú áætlar IUCN að um 1.380 fullorðnar frýnur og tvö þúsund ungviði séu eftir í náttúrunni. Dýr Indónesía Umhverfismál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Fram að þessu hefur eyjafrýnan verið talin standa höllum fæti en um helgina ákváðu samtökin að skilgreina tegundina í útrýmingarhættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista samtakanna segir við New York Times að tegundinni hafi hrakað og við henni blasi útrýming. Eyjafrýnan er uppruninn á Kómódóeyju og nærliggjandi eyjum í Indónesíu. Þjóðgarðurinn á Kómódóeyju er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingar telja stofninn þar stöðugan en að horfur hans til lengri tíma litið séu dökkar. Umhverfisbreytingar hafi sérstaklega mikil áhrif á eyjafrýnur því búsvæði hennar er afar takmarkað. Hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna og hækkandi hitastig og vaxandi ágangur manna er talinn munu ganga verulega á búsvæðið á næstu áratugum. Talið er að um 5.000 til 8.000 eyjafrýnur hafi verið á jörðinni fyrir aldarfjórðungi. Nú áætlar IUCN að um 1.380 fullorðnar frýnur og tvö þúsund ungviði séu eftir í náttúrunni.
Dýr Indónesía Umhverfismál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira