Guðni biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að vera ekki fávitar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2021 13:25 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur beðist afsökunar á að hafa notað orðið fáviti í umræðu um kynferðisofbeldismál. Hann segir það ekki hafa gert neinum gott og allra síst honum sjálfum. Þetta skrifar Guðni í Facebook-færslu sem hann birtir í dag. Hann segist aldrei ætla að nota orðið í þessu samhengi þó það hafi verið gert með þessum hætti í grunnskólum landsins. Honum hafi þótt orðalagið of harkalegt. „Ég biðst afsökunar á að hafa í sjónvarpsviðtali í síðustu viku notað orðið fáviti í umræðu um viðkvæm og erfið mál og tekið almennt of sterkt til orða. Það gerði engum gott, allra síst mér. Afsökunin er skilyrðislaus,“ segir í færslu Guðna. „Ég mun ekki nota orðið aftur í þessu samhengi þótt það hafi verið gert með þessum hætti í fræðslu í grunnskólum landsins. Það getur kannski átt við þar en alls ekki af minni hálfu. Ég sé svo sannarlega eftir því og ítreka að ég bið allt það fólk, sem ég særði, afsökunar.“ Hann ítrekar fyrri færslu sem hann birti um kynferðiofbeldi þann 6. september síðastliðinn, að umræða að undanförnu um ofbeldi og áreitni, þöggun og meðvirkni, hafi verið þörf. „Þau, sem verða fyrir ofbeldi eða áreitni, eiga ekki að þurfa að þola skömm í eigin huga eða afneitun þess sem gerðist af hálfu annarra. Ekki er hægt að jafna saman ofbeldi og áreitni annars vegar og sárindum vegna ósanngjarns umtals og sleggjudóma hins vegar.“ Forseti Íslands Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Þetta skrifar Guðni í Facebook-færslu sem hann birtir í dag. Hann segist aldrei ætla að nota orðið í þessu samhengi þó það hafi verið gert með þessum hætti í grunnskólum landsins. Honum hafi þótt orðalagið of harkalegt. „Ég biðst afsökunar á að hafa í sjónvarpsviðtali í síðustu viku notað orðið fáviti í umræðu um viðkvæm og erfið mál og tekið almennt of sterkt til orða. Það gerði engum gott, allra síst mér. Afsökunin er skilyrðislaus,“ segir í færslu Guðna. „Ég mun ekki nota orðið aftur í þessu samhengi þótt það hafi verið gert með þessum hætti í fræðslu í grunnskólum landsins. Það getur kannski átt við þar en alls ekki af minni hálfu. Ég sé svo sannarlega eftir því og ítreka að ég bið allt það fólk, sem ég særði, afsökunar.“ Hann ítrekar fyrri færslu sem hann birti um kynferðiofbeldi þann 6. september síðastliðinn, að umræða að undanförnu um ofbeldi og áreitni, þöggun og meðvirkni, hafi verið þörf. „Þau, sem verða fyrir ofbeldi eða áreitni, eiga ekki að þurfa að þola skömm í eigin huga eða afneitun þess sem gerðist af hálfu annarra. Ekki er hægt að jafna saman ofbeldi og áreitni annars vegar og sárindum vegna ósanngjarns umtals og sleggjudóma hins vegar.“
Forseti Íslands Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira