Bein útsending: Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:31 Á málþinginu verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur fyrir rafrænu málþingi í dag milli klukkan 9 og 16. Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira