Fór í heimildarleysi inn til konu sem sakaði hann um nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 14:13 Það var að morgni dags í maí 2020 sem karlmaðurinn ók sem leið á frá Akureyri og norður á Siglufjörð. Vísir/Egill Karlmaður um fimmtugt hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að hafa farið óboðinn inn á heimili á Siglufirði að morgni dags í maí fyrir rúmu ári. Á heimilinu bjó kona ásamt kærasta sínum og dóttur. Konan sakaði karlmanninn um að hafa ráðist á hana daginn á undan og reynt að nauðga henni. Fram kom við aðalmeðferð málsins að kærasti hennar hefði mætt til hans og þeir rætt málið kvöldið áður. Karlmaðurinn hefði ekki talið þá hafa náð að útkljá málið og því gert sér ferð frá Akureyri til Siglufjarðar til að hitta á kærustuparið. Dóttir þeirra kom til dyra og sagði karlmanninum að bíða á meðan hún athugaði með móður sína. Sú vildi ekkert við hann tala og bað dóttur sína um að segja gestinum að hún væri sofandi. Karlmaðurinn sagðist hafa heyrt á tal og ákveðið að ganga inn. Fór hann úr skónum, og gekk upp á aðra hæð þar sem kærastinn tók á móti honum. Meinaði hann honum för og vísaði veginn út. Sló hann karlmanninn í höfuðið á útleið. Kærði kærustuparið karlmanninn fyrir húsbrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn í húsið. Héraðsdómur Norðurlands eystra leit til þess að karlmaðurinn hefði brotið freklega gegn friðhelgi einkalífs og heimilis kæranda þegar hann kom þangað að morgni dags. Heimilisfólk hafi verið sofandi. Þar knúði hann dyra þar til þær voru opnaðar og hélt í heimildarleysi inn í húsið, neitaði að yfirgefa húsið og krafðist þess að tala við konuna sem honum hafi mátt vera ljóst að vildi ekki ræða við hann eins og aðdraganda málsins var háttað. Þótt skilorðsbundið 30 daga fangelsi hæfileg refsing en maðurinn á ekki sakaferil að baki. Fjallabyggð Dómsmál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Á heimilinu bjó kona ásamt kærasta sínum og dóttur. Konan sakaði karlmanninn um að hafa ráðist á hana daginn á undan og reynt að nauðga henni. Fram kom við aðalmeðferð málsins að kærasti hennar hefði mætt til hans og þeir rætt málið kvöldið áður. Karlmaðurinn hefði ekki talið þá hafa náð að útkljá málið og því gert sér ferð frá Akureyri til Siglufjarðar til að hitta á kærustuparið. Dóttir þeirra kom til dyra og sagði karlmanninum að bíða á meðan hún athugaði með móður sína. Sú vildi ekkert við hann tala og bað dóttur sína um að segja gestinum að hún væri sofandi. Karlmaðurinn sagðist hafa heyrt á tal og ákveðið að ganga inn. Fór hann úr skónum, og gekk upp á aðra hæð þar sem kærastinn tók á móti honum. Meinaði hann honum för og vísaði veginn út. Sló hann karlmanninn í höfuðið á útleið. Kærði kærustuparið karlmanninn fyrir húsbrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn í húsið. Héraðsdómur Norðurlands eystra leit til þess að karlmaðurinn hefði brotið freklega gegn friðhelgi einkalífs og heimilis kæranda þegar hann kom þangað að morgni dags. Heimilisfólk hafi verið sofandi. Þar knúði hann dyra þar til þær voru opnaðar og hélt í heimildarleysi inn í húsið, neitaði að yfirgefa húsið og krafðist þess að tala við konuna sem honum hafi mátt vera ljóst að vildi ekki ræða við hann eins og aðdraganda málsins var háttað. Þótt skilorðsbundið 30 daga fangelsi hæfileg refsing en maðurinn á ekki sakaferil að baki.
Fjallabyggð Dómsmál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira