Árshlutareikningur Akureyrarbæjar: Afkoma 369 milljónum betri en áætlað var Þorgils Jónsson skrifar 16. september 2021 20:43 Rekstur Akureyrarbæjar gekk vonum framar á fyrri hluta ársins. Vísir/Vilhelm Afkoma samstæðu Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins var nokkru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“ Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“
Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira