Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 22:13 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með sína menn í leikslok. Vísir/Bára Dröfn Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. „Við hættum að senda boltann í hendurnar á Tindastól. Það hjálpaði okkur helling að hætta því. Þeir komu bara út í leikinn ógeðslega fastir varnarlega og sjokkeruðu okku. Við vorum bara ekki klárir það.“ Arnar var þá spurður að því hvort að það væri eitthvað sem hann þyrfti að hafa áhyggjur af fyrir næsta leik. „Það er allavega mjög gott að spila á móti svona líkamlega sterku varnarliði.“ Arnar spurði þá hver hefði unnið hinn leikinn í undanúrslitum og var á því að nú væri góður tímapunktur að spila við Njarðvíkinga þegar Hauk Helga Pálsson vantar. „Það verður að reyna að vinna þá núna þegar Haukur er ekki með. Það verður nógu erfitt þegar hann mætir á svæðið. Þegar Haukur verður klár verða þeir besta liðið á landinu, þeir verða með besta leikmanninn á landinu þó ég sé ekki búinn að sjá alla erlendu leikmennina þeirra. Þannig að við verðum að reyna að vinna þá núna það er alveg á hreinu.“ Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa því titil að verja og Arnar var spurður að því hvort það skipti einhverju máli upp á laugardaginn. „Nei, ég held að það séu fjórir eða fimm sem unnu seinast þannig að það skiptir engu máli.“ Að lokum var Arnar spurður að því hvað hans menn hefðu grætt á leiknum í kvöld svona með það fyrir augum að um leið er þetta undirbúningstímabilið sem er í gangi. „Það sem við fengum var áskorunin að spila á móti svona líkamlega sterkum leikmönnum og góðu varnarliði. Þetta er langbesta varnarliðið. Við erum búnir að spila við KR og Grindavík og þeir voru ekki á þessum stað eins og Stólarnir þegar við spiluðum við þá. Stólarnir komu upp um ansi marga veikleika í sóknarleiknum hjá okkur sem við þó náðum að laga aðeins í seinni hálfleik en þurfum að vera klárari en þetta.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
„Við hættum að senda boltann í hendurnar á Tindastól. Það hjálpaði okkur helling að hætta því. Þeir komu bara út í leikinn ógeðslega fastir varnarlega og sjokkeruðu okku. Við vorum bara ekki klárir það.“ Arnar var þá spurður að því hvort að það væri eitthvað sem hann þyrfti að hafa áhyggjur af fyrir næsta leik. „Það er allavega mjög gott að spila á móti svona líkamlega sterku varnarliði.“ Arnar spurði þá hver hefði unnið hinn leikinn í undanúrslitum og var á því að nú væri góður tímapunktur að spila við Njarðvíkinga þegar Hauk Helga Pálsson vantar. „Það verður að reyna að vinna þá núna þegar Haukur er ekki með. Það verður nógu erfitt þegar hann mætir á svæðið. Þegar Haukur verður klár verða þeir besta liðið á landinu, þeir verða með besta leikmanninn á landinu þó ég sé ekki búinn að sjá alla erlendu leikmennina þeirra. Þannig að við verðum að reyna að vinna þá núna það er alveg á hreinu.“ Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa því titil að verja og Arnar var spurður að því hvort það skipti einhverju máli upp á laugardaginn. „Nei, ég held að það séu fjórir eða fimm sem unnu seinast þannig að það skiptir engu máli.“ Að lokum var Arnar spurður að því hvað hans menn hefðu grætt á leiknum í kvöld svona með það fyrir augum að um leið er þetta undirbúningstímabilið sem er í gangi. „Það sem við fengum var áskorunin að spila á móti svona líkamlega sterkum leikmönnum og góðu varnarliði. Þetta er langbesta varnarliðið. Við erum búnir að spila við KR og Grindavík og þeir voru ekki á þessum stað eins og Stólarnir þegar við spiluðum við þá. Stólarnir komu upp um ansi marga veikleika í sóknarleiknum hjá okkur sem við þó náðum að laga aðeins í seinni hálfleik en þurfum að vera klárari en þetta.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum