Einungis um annar hver kjósandi kynnt sér frambjóðendur að ráði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. september 2021 11:53 Um 42% aðspurðra í nýrri Maskínukönnun segjast hafa kynnt sér frambjóðendur illa eða mjög illa Mynd/vísir Nú þegar um vika er í kosningar hefur um annar hver kjósandi varla kynnt sér frambjóðendur samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur best. Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira