Suðvesturkjördæmi, eða Kraginn, er fjölmennasta kjördæmi landsins, en alls eru 73.729 manns á kjörskrá í kjördæminu eða um 29 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru ellefu kjördæmissæti og tvö jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017.

Að morgni 29. október 2017, daginn eftir kosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Suðvesturkjördæmi.

Að neðan má sjá framboðslista þeirra flokka sem bjóða fram í Suðvesturkjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september næstkomandi.

Framsóknarflokkurinn (B):
- Willum Þór Þórsson, þingmaður, Kópavogi
- Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, Hafnarfirði
- Anna Karen Svövudóttir, þýðandi, Hafnarfirði
- Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, Kópavogi
- Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður, Kópavogi
- Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi
- Ómar Stefánsson, forstöðumaður, Kópavogi
- Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari, Mosfellsbæ
- Baldur Þór Baldvinsson, eldri borgari, Kópavogi
- Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona, Hafnarfirði
- Valdimar Víðisson, skólastjóri, Hafnarfirði
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri, Garðabæ
- Einar Gunnarsson, stjórnmálafræðingur, Kópavogi
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir, grunnskóla- og íþróttakennari, Mosfellsbæ
- Árni Rúnar Árnason, tækjamaður, Hafnarfirði
- Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi
- Páll Marís Pálsson, háskólanemi, Kópavogi
- Björg Baldursdóttir, skólastjóri, Kópavogi
- Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Tinna Rún Davíðsdóttir, verslunareigandi, Garðabæ
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, Garðabæ
- Helga Björk Jónsdóttir, djákni, Garðabæ
- Einar Gunnar Bollason, fyrrv. framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Hildur Helga Gísladóttir, fyrrv. framkvæmdastjóri Kvenfélagasambands Íslands, Hafnarfirði
- Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogs, Kópavogi
- Eygló Þóra Harðardóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra, Mosfellsbæ

Viðreisn (C):
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Hafnarfirði
- Sigmar Guðmundsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík
- Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur, Mosfellsbæ
- Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi, Garðabæ
- Ástrós Rut Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi, Selfossi
- Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur, Garðabæ
- Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir, lögmaður, Kópavogi
- Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
- Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja, Hafnarfirði
- Guðlaugur Kristmundsson, þjálfari, Garðabæ
- Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, Hafnarfirði
- Ívar Lilliendahl, læknir, Reykjavík
- Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, sölufulltrúi, Hafnarfirði
- Hermundur Sigurðsson, raffræðingur, Hafnarfirði
- Soumia I. Georgsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Þórólfur Heiðar Þorsteinsson, lögmaður, Kópavogi
- Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður, Kópavogi
- Jón Gunnarsson, háskólanemi, Garðabæ
- Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta, Hafnarfirði
- Páll Árni Jónsson, stjórnarformaður, Seltjarnarnesi
- Karólína Helga Símonardóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
- Magnús Ingibergsson, húsasmíðameistari, Mosfellsbæ
- Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi, Hafnarfirði
- Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi, Garðabæ
- Theodóra S Þorsteinsdóttir, fyrrv. alþingismaður, Kópavogi
- Þorsteinn Pálsson, fyrrv. ráðherra, Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn (D):
- Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Garðabæ
- Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
- Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
- Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi
- Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, Garðabæ
- Sigþrúður Ármann, framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
- Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, samskiptastjóri, Hafnarfirði
- Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, Kópavogi
- Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur, Kópavogi
- Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS, Hafnarfirði
- Gísli Eyjólfsson, knattspyrnumaður og þroskaþjálfi, Kópavogi
- Sigríður Heimisdóttir, iðnhönnuður, Seltjarnarnesi
- Halla Karí Hjaltested, verkefnastjóri, Kópavogi
- Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ
- Dragoslav Stojanovic, húsvörður, Kópavogi
- Inga Þóra Pálsdóttir, laganemi við HÍ, Seltjarnarnesi
- Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur, Garðabæ
- Guðmundur Ingi Rúnarsson, lögreglumaður, Mosfellsbæ
- Sólon Guðmundsson, flugmaður, Hafnarfirði
- Helga Möller, tónlistarmaður, Mosfellsbæ
- Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði
- Björgvin Elvar Björgvinsson, málarameistari, Mosfellsbæ
- Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, fyrrv. skrifstofustjóri, Seltjarnarnesi
- Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi
- Laufey Jóhannsdóttir, leiðsögumaður, Garðabæ

Flokkur fólksins (F):
- Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
- Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi
- Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari, Kópavogi
- Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Kópavogi
- Stefanía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
- Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnarfirði
- Hafþór Rúnar Gestsson, prófdómari, Garðabæ
- Magnús Bjarnarson, lífeyrisþegi, Garðabæ
- Bjarni Steinarsson, körfubílstjóri, Hafnarfirði
- Páll Þ. Ó. Hillers, framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Davíð Örn Guðmundsson, móttökustjóri, Reykjavík
- Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík
- Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík
- Heiða Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi
- Karl Hjartarson, varðstjóri, lögreglumaður, Kópavogi
- Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugarvörður, Hafnarfirði
- Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður í félagsstarfi eldri borgara, Hafnarfirði
- Guðni Karl Harðarson, öryrki, Kópavogi
- Margrét G. Sveinbjörnsdóttir, skólaliði, Hafnarfirði
- Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus, Hafnarfirði
- Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki, Hafnarfirði
- Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
- Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Kópavogi
- Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi
- Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki, Kópavogi
- Jón Númi Ástvaldsson, öryrki, Hafnarfirði

Sósíalistaflokkurinn (J):
- María Pétursdóttir, myndlistarkona og öryrki, Kópavogi
- Þór Saari, hagfræðingur, Álftanesi
- Agnieszka Sokolowska, bókavörður, Hafnarfirði
- Luciano Domingues Dutra, þýðandi, Seltjarnarnesi
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona, Hafnarfirði
- Hörður Svavarsson, leikskólastjóri, Hafnarfirði
- Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor, Reykjavík
- Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi
- Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur, Kópavogi
- Tómas Atli Ponzi, garðyrkjubóndi, Reykjavík
- Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur, Kópavogi
- Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður, Seltjarnarnesi
- Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður, Hafnarfirði
- Sigurður Hergeir Einarsson, vélvirki, Hafnarfirði
- Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi, Mosfellsbæ
- Alexey Matveev, skólaliði, Kópavogi
- Freyja Sól Pálsdóttir, vaktstjóri, Reykjavík
- Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður, Kópavogi
- Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður í heimaþjónustu, Kópavogi
- Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari, Kópavogi
- Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki, Reykjavík
- Jón Hallur Haraldsson, forritari, Hafnarfirði
- Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari, Hafnarfirði
- Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor, Seltjarnarnesi
- Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki, Mosfellsbæ
- Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi, Seltjarnarnesi

Miðflokkurinn (M):
- Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður, Kópavogi
- Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson, aðstoðarbyggingastjóri og nemi, Kópavogi
- Arnhildur Ásdís Kolbeins, fjármálastjóri, Hafnarfirði
- Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
- Hafliði Ingason, sölustjóri, Hafnarfirði
- Elías Leví Elíasson, nemi, Mosfellsbæ
- Íris Kristina Óttarsdóttir, markaðsfræðingur, Garðabæ
- Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur, Mosfellsbæ
- Brynjar Vignir Sigurjónsson, nemi, Mosfellsbæ
- Haraldur Anton Haraldsson, kennari, Kópavogi
- Kolbeinn Helgi Kristjánsson, fangavörður, Mosfellsbæ
- Jón Kristján Brynjarsson, ellilífeyrisþegi, Garðabæ
- Þorleifur Andri Harðarson, bílstjóri, Mosfellsbæ
- Katrín Eliza Bernhöft, viðskiptafræðingur, Kópavogi
- Elena Alda Árnason, viðskiptafræðingur, Garðabæ
- Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofukona og nemi, Mosfellsbæ
- Ragnheiður Brynjólfsdóttir, athafnakona, Kópavogi
- Bryndís Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Smári Guðmundsson, vélstjóri, Seltjarnarnesi
- Ásbjörn Garðar Baldursson, raffræðingur, Kópavogi
- Örn Björnsson, fyrrv. útibússtjóri, Seltjarnarnesi
- Aðalsteinn J. Magnússon, kennari, Garðabæ
- Alexandra Einarsdóttir, sérfræðingur, Hafnarfirði
- Sigrún Aspelund, ellilífeyrisþegi, Garðabæ
- Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður, Reykjavík

Frjálsyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Svanhvít Brynja Tómasdóttir, hönnuður, Reykjavík
- Ívar Örn Hauksson, lögfræðingur, Hafnarfirði
- Ingvi Arnar Halldórsson, upplýsingafræðingur, Seltjarnarnesi
- Ihtisham Ul Haq, matreiðslumaður, Kópavogi
- Júlía Gréta Pereira Hjaltadóttir, húsmóðir og öryrki, Reykjavík
- Grétar Franksson, vélfræðingur, Hafnarfirði
- Pétur Þór Guðjónsson, flugvirki, Reykjavík
- Bryndís Thorberg Guðmundsdóttir, bókari, Reykjavík
- Gunnar Karlsson, flugstjóri, Mosfellsbæ
- Andrés Guðmundsson, lagermaður, Reykjavík
- Hlíf Káradóttir, tónlistarkennari, Hafnarfirði
- Sólmundur Oddsson, kjötiðnaðarmeistari, Mosfellsbæ
- Guðrún Rósa Hauksdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Guðlaugur Jörundsson, múrari, Álftanesi
- Jón Viðar Edgarsson, prentari, Kópavogi
- Bjarni Ragnar Long Guðmundsson, eftirlaunaþegi, Hafnarfirði
- Gunnar Örn Sveinsson, verkamaður, Hafnarfirði
- Rebekka Aðalsteinsdóttir, eldri borgari, Hafnarfirði
- Ólöf Brynja Sveinsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
- Berglind Kristín Long Bjarnadóttir, afgreiðslukona, Hafnarfirði
- Sveinþór Eiríksson, eftirlaunaþegi, Kópavogi
- Bylgja Sigurbjörnsdóttir Líndal, nemi, Hafnarfirði
- Ingjaldur Indriðason, eldri borgari, Garðabæ
- Gunnar Kristjánsson, veitingamaður, Kópavogi
- Hildur María Herbertsdóttir, BA í þýsku, Kópavogi
- Elísabet Guðjohnsen, eldri borgari, Garðabæ

Píratar (P):
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona, Mosfellsbæ
- Gísli Rafn Ólafsson, hjálparstarfsmaður, Hafnarfirði
- Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur, Kópavogi
- Indriði Ingi Stefánsson, tölvunarfræðingur, Kópavogi
- Greta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur, Garðabæ
- Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri, Kjósarhreppi
- Bjartur Thorlacius, þróunarstjóri, Reykjavík
- Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki, Hafnarfirði
- Elísabet Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík
- Claudia Ashanie Wilson, lögmaður, Reykjavík
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi, Hafnarfirði
- Jón Svanur Jóhannsson, verkefnastjóri, Mosfellsbæ
- Salóme Mist Kristjánsdóttir, öryrki, Kópavogi
- Albert Svan Sigurðsson, umhverfislandfræðingur, Hafnarfirði
- Stefanía Lára Magnúsdóttir, framreiðslumeistari, Reykjavík
- Hjalti Björn Hrafnkelsson, stjórnmálafræðinemi, Selfossi
- Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur, Garðabæ
- Ragnheiður H. Eiríksdóttir Bjarman, geðhjúkrunarfræðingur, Hafnarfirði
- Haraldur Óli Gunnarsson, tæknimaður, Hafnarfirði
- Þröstur Jónasson, gagnasmali, Kópavogi
- Nargiza Salimova, nuddari, Mosfellsbæ
- Ögmundur Þorgrímsson, nemi, Kópavogi
- Hákon Jóhannesson, matvælafræðingur, Kópavogi
- Lára Guðrún Jóhönnudóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Grímur R. Friðgeirsson, eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi

Samfylkingin (S):
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrv. alþingismaður, ráðherra og fyrrv. formaður BHM, Garðabæ
- Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur, Álftanesi
- Inga Björk Margrétar Bjarnad., listfræðingur og fötlunaraðgerðarsinni, Hafnarfirði
- Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, Seltjarnarnesi
- Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar, Kópavogi
- Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla, Hafnarfirði
- Donata Honkowicz Bukowska, sérfræðingur í skólaþróunarteymi hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Kópavogi
- Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari, Hafnarfirði
- Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi, Mosfellsbæ
- Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður, Reykjavík
- Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace, Seltjarnarnesi
- Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari, Álftanesi
- Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ, Garðabæ
- Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari, Hafnarfirði
- Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði, Mosfellsbæ
- Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
- Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri, Kópavogi
- Kolbeinn Arnaldur Dalrymple, fjölmiðlamaður, Hafnarfirði
- Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu, Hafnarfirði
- Hafsteinn Karlsson, skólastjóri, Kópavogi
- Margrét Tryggvadóttir, fyrrv. alþingismaður og rithöfundur, Kópavogi
- Magnús M Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrv. alþingismaður, Kópavogi
- Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari, Hafnarfirði
- Jónas Sigurðsson, fyrrv. bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, Mosfellsbæ
- Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, Hafnarfirði
- Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra, Kópavogi

Vinstri græn (V):
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Reykjavík
- Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti Landssambands ungmennafélaga, Mosfellsbæ
- Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og alþingismaður, Kópavogi
- Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi, Hafnarfirði
- Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari, Kópavogi
- Júlíus Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, Hafnarfirði
- Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, Mosfellsbæ
- Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík
- Fjölnir Sæmundsson, lögregluvarðstjóri og formaður Landssambands lögreglumanna, Hafnarfirði
- Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, Skútustaðahreppi
- Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík
- Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, sérkennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði, Hafnarfirði
- Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarmaður í Kvennaathvarfinu, Hafnarfirði
- Birte Harksen, leikskólakennari, handhafi Íslensku menntaverðlaunanna 2021, Kópavogi
- Gunnar Kvaran, sellóleikari, Seltjarnarnesi
- Elva Dögg Ásudóttir og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona, Hafnarfirði
- Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjósarhreppi
- Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi, Hafnarfirði
- Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi í Garðabæ og framhaldsskólakennari, Garðabæ
- Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingkona Samtaka um kvennalista, tölvunar- og sagnfræðingur, Álftanesi
- Einar Ólafsson, bókavörður á eftirlaunum og rithöfundur, Kópavogi
- Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri í leikskóla, Kópavogi
- Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi, Hafnarfirði
- Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, Kópavogi
- Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi
- Þuríður Backman, lífeyrisþegi, hjúkrunarfræðingur og fyrrv. alþingismaður, Kópavogi