Metnar hæfastar til að hljóta skipun í embætti dómara Eiður Þór Árnason skrifar 21. september 2021 10:08 Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll voru metnar hæfastar umsækjenda. Réttur/HÍ Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður hefur verið metin hæfust umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jafnframt er María Thejll lögmaður talin hæfust til í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness. Þetta er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara sem hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur. en sjö umsóknir um hið síðarnefnda. Bæði voru auglýst voru laus til umsóknar þann 9. júlí síðastliðinn en greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust níu umsóknir um fyrrnefnda embættið en auk Sigríðar og Maríu sóttu eftirfarandi um: Björn Þorvaldsson saksóknari, Bryndís Guðmundsdóttir lögmaður, Margrét Gunnlaugsdóttir lögmaður, Nanna Magnadóttir, formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigurður Jónsson lögmaður, Súsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknari og Valborg Steingrímsdóttir sviðsstjóri. Allir framangreindir umsækjendur sóttu jafnframt um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness að Sigríði undanskilinni. Setið í nefnd um úrbætur á löggjöf á sviði tjáningarfrelsis Sigríður Rut Júlíusdóttir hefur um 20 ára skeið starfað sem lögmaður og lengst af verið einn af eigendum lögmannstofu sem hún stofnaði ásamt öðrum árið 2002. Fram kemur í umsögn dómnefndar að á þessum tíma hafi hún flutt fjölda viðamikilla mála fyrir dómi, þar á meðal fyrri Hæstarétti og Landsrétti. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti árið 2007. Af öðrum störfum má nefna að hún hefur setið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur frá árinu 2016. Héraðsdómur Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm Einnig hefur Sigríður setið í höfundaréttarnefnd og höfundaréttarráði frá árinu 2006 og átti sæti í laganefndi Lögmannsfélags Íslands á árunum 2006 til 2008. Árið 2018 var hún skipuð í nefnd um úrbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsins sem skilaði af sér fjölmörgum lagafrumvörpum. Hún lauk meistaraprófi í lögum frá Stanford-háskóla árið 2011 og hefur sinnt stundarkennslu meðal annars við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Háskólann á Bifröst. Einnig hefur hún ritað um lögfræði á opinberum vettvangi. Var forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands María Thejll hefur í nær þrettán ár starfað sem lögmaður, þar af frá árinu 2017 hjá embætti ríkislögmanns. Hún hefur flutt fjölda mála fyrir dómi, þar á meðal vandasöm mál fyrir Landsrétti og Hæstarétti í núverandi starfi sínu, en hún öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti árið 2017. Þetta kemur fram í umsögn dómnefndar. Héraðsdómur Reykjaness hefur aðsetur í Hafnarfirði.Vísir/Vilhelm Af öðrum störfum má nefna að María var skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu á árunum 2000 til 2002 og síðan árin 2003 til 2016 forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands, jafnframt því sem hún var forstöðumaður Mannréttindastofnunar HÍ 2005 til 2016 og gegndi starfi skrifstofustjóra lagadeildar 2005 til 2007. Ennfremur var hún formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja árin 2009 til 2012. Einnig hefur hún verið stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir. Dómstólar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Þetta er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara sem hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur. en sjö umsóknir um hið síðarnefnda. Bæði voru auglýst voru laus til umsóknar þann 9. júlí síðastliðinn en greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust níu umsóknir um fyrrnefnda embættið en auk Sigríðar og Maríu sóttu eftirfarandi um: Björn Þorvaldsson saksóknari, Bryndís Guðmundsdóttir lögmaður, Margrét Gunnlaugsdóttir lögmaður, Nanna Magnadóttir, formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigurður Jónsson lögmaður, Súsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknari og Valborg Steingrímsdóttir sviðsstjóri. Allir framangreindir umsækjendur sóttu jafnframt um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness að Sigríði undanskilinni. Setið í nefnd um úrbætur á löggjöf á sviði tjáningarfrelsis Sigríður Rut Júlíusdóttir hefur um 20 ára skeið starfað sem lögmaður og lengst af verið einn af eigendum lögmannstofu sem hún stofnaði ásamt öðrum árið 2002. Fram kemur í umsögn dómnefndar að á þessum tíma hafi hún flutt fjölda viðamikilla mála fyrir dómi, þar á meðal fyrri Hæstarétti og Landsrétti. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti árið 2007. Af öðrum störfum má nefna að hún hefur setið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur frá árinu 2016. Héraðsdómur Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm Einnig hefur Sigríður setið í höfundaréttarnefnd og höfundaréttarráði frá árinu 2006 og átti sæti í laganefndi Lögmannsfélags Íslands á árunum 2006 til 2008. Árið 2018 var hún skipuð í nefnd um úrbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsins sem skilaði af sér fjölmörgum lagafrumvörpum. Hún lauk meistaraprófi í lögum frá Stanford-háskóla árið 2011 og hefur sinnt stundarkennslu meðal annars við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Háskólann á Bifröst. Einnig hefur hún ritað um lögfræði á opinberum vettvangi. Var forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands María Thejll hefur í nær þrettán ár starfað sem lögmaður, þar af frá árinu 2017 hjá embætti ríkislögmanns. Hún hefur flutt fjölda mála fyrir dómi, þar á meðal vandasöm mál fyrir Landsrétti og Hæstarétti í núverandi starfi sínu, en hún öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti árið 2017. Þetta kemur fram í umsögn dómnefndar. Héraðsdómur Reykjaness hefur aðsetur í Hafnarfirði.Vísir/Vilhelm Af öðrum störfum má nefna að María var skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu á árunum 2000 til 2002 og síðan árin 2003 til 2016 forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands, jafnframt því sem hún var forstöðumaður Mannréttindastofnunar HÍ 2005 til 2016 og gegndi starfi skrifstofustjóra lagadeildar 2005 til 2007. Ennfremur var hún formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja árin 2009 til 2012. Einnig hefur hún verið stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir.
Dómstólar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent