Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 14:15 Mynd Írisar vann ungmennaverðlaun í keppninni Climate Change PIX á vegum EEA. Íris Lilja Jóhannsdóttir Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar. Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar.
Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira