Skotið á aðstoðarmann Úkraínuforseta Kjartan Kjartansson skrifar 22. september 2021 11:21 Serhiy Shefir sést hér standa fyrir aftan Volodýmýr Zelenskíj, forseta, (lengst til hægri) í september árið 2019. Vísir/Getty Ökumaður bifreiðar nánasta ráðgjafa forseta Úkraínu særðist þegar skotið var á bílinn í morgun. Ráðgjafinn slapp ómeiddur en úkraínskir embættismenn lýsa árásinni sem morðtilræði. Skotið var á bíl Serhij Shefir, ráðgjafa Volodýmýrs Zelenskíj forseta, nærri þorpinu Lesnyky um fimm kílómetra austan við höfuðborgina Kænugarð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lögregla segir að fleiri en tíu byssukúlum hafi verið skotið á bílinn og að grunur leiki á að um tilraun til morðs að yfirlögðu ráði hafi verið að ræða. Fjölmiðlar á staðnum segjast hafa talið nítján göt eftir byssukúlur á bifreiðinni. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar til þessa. Zelenskíj forseti er sjálfur staddur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Talsmenn embættisins segja að forsetinn hafi verið upplýstur um atburðina og að hann ætli sér að tjá sig bráðlega. Mykhailo Podoljak, ráðgjafi forsetans, segist telja að morðtilræðið megi rekja til glímu Zelenskíj við valdamikla auðkýfinga sem jafnan eru nefndir olígarkar. Hann fullyrti að sjálfvirk vopn hefðu verið notuð við skotárásina. Úkraínska þingið fjallar um frumvarp forsetans sem er ætlað að draga úr völdum olígarkanna í landinu í þessari viku. Úkraína Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Skotið var á bíl Serhij Shefir, ráðgjafa Volodýmýrs Zelenskíj forseta, nærri þorpinu Lesnyky um fimm kílómetra austan við höfuðborgina Kænugarð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lögregla segir að fleiri en tíu byssukúlum hafi verið skotið á bílinn og að grunur leiki á að um tilraun til morðs að yfirlögðu ráði hafi verið að ræða. Fjölmiðlar á staðnum segjast hafa talið nítján göt eftir byssukúlur á bifreiðinni. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar til þessa. Zelenskíj forseti er sjálfur staddur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Talsmenn embættisins segja að forsetinn hafi verið upplýstur um atburðina og að hann ætli sér að tjá sig bráðlega. Mykhailo Podoljak, ráðgjafi forsetans, segist telja að morðtilræðið megi rekja til glímu Zelenskíj við valdamikla auðkýfinga sem jafnan eru nefndir olígarkar. Hann fullyrti að sjálfvirk vopn hefðu verið notuð við skotárásina. Úkraínska þingið fjallar um frumvarp forsetans sem er ætlað að draga úr völdum olígarkanna í landinu í þessari viku.
Úkraína Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira