Fimm greindust smitaðir og skólastarf hefst aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2021 21:54 Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 á Reyðarfirði í gær og allir voru í sóttkví. Rúmlega tvö hundruð sýni voru tekin og þar að auki rúmlega níutíu hraðpróf sem smitgátar sem reyndust öll neikvæð. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Það verði með nokkuð eðlilegum hætti bæði í leik- og grunnskóla Reyðarfjarðar. Þá segir að enn séu margir starfsmenn leikskólans Lyngholti frá vinnu og verða það næstu daga. Því þurfi mögulega að loka einhverjum deildum skólans. „Aðgerðstjórn er bjartsýn á að tekist hafi að ná utan um þau smit sem tóku að greinast á Reyðarfirði í síðustu viku. Íbúum er þakkað fyrir mikið þolgæði og samstöðu í þessu verkefni sem okkur hefur tekist afar vel að komast í gegnum,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig áfram verði fylgst náið með gangi mála og frekari tilkynningar verði sendar eftir þörfum. „Atburðir síðustu daga hafa sýnt okkur að við þurfum áfram að vera á varðbergi gagnvart veirunni. Gætum því áfram vel að eigin sóttvörnum og mætum í sýnatöku við minnsta grun um einkenni.“ 21 er í eingangrun á Austurlandi og 206 í sóttkví, samkvæmt tölum á covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Það verði með nokkuð eðlilegum hætti bæði í leik- og grunnskóla Reyðarfjarðar. Þá segir að enn séu margir starfsmenn leikskólans Lyngholti frá vinnu og verða það næstu daga. Því þurfi mögulega að loka einhverjum deildum skólans. „Aðgerðstjórn er bjartsýn á að tekist hafi að ná utan um þau smit sem tóku að greinast á Reyðarfirði í síðustu viku. Íbúum er þakkað fyrir mikið þolgæði og samstöðu í þessu verkefni sem okkur hefur tekist afar vel að komast í gegnum,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig áfram verði fylgst náið með gangi mála og frekari tilkynningar verði sendar eftir þörfum. „Atburðir síðustu daga hafa sýnt okkur að við þurfum áfram að vera á varðbergi gagnvart veirunni. Gætum því áfram vel að eigin sóttvörnum og mætum í sýnatöku við minnsta grun um einkenni.“ 21 er í eingangrun á Austurlandi og 206 í sóttkví, samkvæmt tölum á covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira