Fylgi Katrínar meira en næstu þriggja samanlagt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 17:27 Bjarni, Katrín og Sigurður Ingi verða í eldlínunni í leiðtogakappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55 í kvöld. Vísir/vilhelm Þegar landsmenn eru spurðir að því hvern af leiðtogum stjórnmálaflokkanna þeir vilji sjá sem næsta forsætisráðherra þá svara 36 prósent þeirra: Katrín Jakobsdóttir. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira