Þátturinn er á dagskrá milli níu og tólf í dag.
Frosti og Máni hafa báðir starfað á X977 frá því fyrir aldamót, en hverfa nú til annarra starfa.
Tómas Steindórsson mun svo framvegis stýra nýjum þætti á X977 milli níu og tólf.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum að neðan en fjöldi gesta kom í heimsókn í hljóðverið hjá X977 í dag.