Ríkisstjórnin heldur velli samkvæmt nýrri könnun Gallup Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 19:53 Fulltrúar þeirra flokka sem mælast inni á þingi mættust í kappræðum fréttastofu Stöðvar 2, undir stjórn Heimis Más Péturssonar, í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin heldur velli nokkuð örugglega, samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir Ríkisútvarpið, og fengi 35 þingmenn. Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira