Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ritstjórn skrifar 25. september 2021 07:01 Níu flokkar gætu náð fólki á þing og reikna má með því að örfá atkvæði geti skipt máli. Vísir Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira