Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:10 Það var falleg stund þegar Kári og Sölvi lyftu bikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. „Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló. Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
„Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló.
Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti