Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 22:00 Bandaríska liðið fagnar með Ryder-bikarinn. AP/Ashley Landis Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER Ryder-bikarinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER
Ryder-bikarinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira