Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 15:30 Stjóratíð Nunos Espirito Santo hjá Tottenham byrjaði frábærlega en það hefur fjarað undan gengi liðsins að undanförnu. getty/Nick Potts Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30