Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 07:31 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United þurfa að vinna betur saman sem eitt lið. AP/Jon Super Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. Manchester United var taplaust í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Old Trafford um helgina og vann 1-0 sigur. Stóra fréttin eftir leikinn var vítaklúður Bruno Fernandes í uppbótatíma en það var annað sem stakk í augum hjá Gary Neville. Neville tjáði sig um frammistöðu United liðsins í hlaðvarpsþætti sínum. Gary Neville lays into Man Utd "individuals" and sends warning to Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/0edIgbu1oW pic.twitter.com/WMk5YHGKzf— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2021 „Ég sagði þetta líka þegar þeir voru að vinna leiki og Ronaldo var að skora. Þeir spila að mínu mati ekki nógu vel saman sem lið til vinna þessa deild,“ sagði Gary Neville. „Þú verður að spila sem einn samheldin hópur, bæði þegar þú ert með boltann og þegar þú ert ekki með boltann. Þegar þú skilar þínu bara á ákveðnum mómentum þá er ljóst að slík móment falla oft ekki fyrir þig í vissum leikjum,“ sagði Neville. „Þú þarft að spila á ákveðinn hátt og ég sé ennþá hóp af einstaklingum sem spila vel á stundum og vissulega má við og við sjá þessa samheldni og samvinnu,“ sagði Neville. „Þetta er ennþá nýtt lið en þeir verða að þjappa sér betur saman og finn sinn rétta leikstíl. Með því geta menn náð í úrslit þótt menn spili ekki vel,“ sagði Neville. „Ef þeir halda áfram á þessari braut þá koma alltaf dagar eins og sá á móti Aston Villa,“ sagði Neville. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Manchester United var taplaust í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Old Trafford um helgina og vann 1-0 sigur. Stóra fréttin eftir leikinn var vítaklúður Bruno Fernandes í uppbótatíma en það var annað sem stakk í augum hjá Gary Neville. Neville tjáði sig um frammistöðu United liðsins í hlaðvarpsþætti sínum. Gary Neville lays into Man Utd "individuals" and sends warning to Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/0edIgbu1oW pic.twitter.com/WMk5YHGKzf— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2021 „Ég sagði þetta líka þegar þeir voru að vinna leiki og Ronaldo var að skora. Þeir spila að mínu mati ekki nógu vel saman sem lið til vinna þessa deild,“ sagði Gary Neville. „Þú verður að spila sem einn samheldin hópur, bæði þegar þú ert með boltann og þegar þú ert ekki með boltann. Þegar þú skilar þínu bara á ákveðnum mómentum þá er ljóst að slík móment falla oft ekki fyrir þig í vissum leikjum,“ sagði Neville. „Þú þarft að spila á ákveðinn hátt og ég sé ennþá hóp af einstaklingum sem spila vel á stundum og vissulega má við og við sjá þessa samheldni og samvinnu,“ sagði Neville. „Þetta er ennþá nýtt lið en þeir verða að þjappa sér betur saman og finn sinn rétta leikstíl. Með því geta menn náð í úrslit þótt menn spili ekki vel,“ sagði Neville. „Ef þeir halda áfram á þessari braut þá koma alltaf dagar eins og sá á móti Aston Villa,“ sagði Neville.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira