Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2021 07:51 Bensín er uppurið á mörgum stöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað síðustu daga. EPA Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð. Bretland Bensín og olía Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð.
Bretland Bensín og olía Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira