Björk getur loksins haldið tónleikana sína í Reykjavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2021 10:40 Björk Osketral - Live from Reykjavík, getur nú loksins farið fram. Sena „Það gleður okkur að staðfesta að tónleikaserían Björk Orekstral - Live From Reykjavík getur loksins farið fram í Eldborgarsal Hörpu á dögunum 11., 24., 31. október og 15. nóvember,“ segir í nýrri tilkynningu frá Senu. Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin. Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin.
Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp