Íslendingar minnka sýklalyfjanotkun en enn hæstir meðal Norðurlanda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 14:01 Sýklalyfjanotkun hefur snarminnkað hér á Íslandi en við erum þó enn Norðurlandameistarar í sýklalyfjanotkun. Getty Notkun sýklalyfja í íslenska heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30 prósent á fjórum árum ef tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi. Þrátt fyrir það notkun á slíkum lyfjum enn töluvert meiri hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna. Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna.
Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00
Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00