Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. október 2021 12:12 Eigendur verslunarinnar Mikado á Hverfisgötu efndu til veislu á dögunu til að fagna komu ilmvatnsmerkisins Le Labo. Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo. Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira