Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. október 2021 15:49 Sir Stephen House, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar í London, hefur meðal annars kallað háttsemina algjört brjálæði. Getty/Guy Smallman Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum. Bretland Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum.
Bretland Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira