Þingmaður segir að Saab-inn hafi alltaf verið bíll fyrir „sérvitringa“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 21:31 Nýr þingmaður keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. egill aðalsteinsson Þingmaðurinn Tómas Tómasson keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. Bíllinn vekur athygli á götum borgarinnar og er að sögn eigandans ökutæki fyrir sérvitringa. Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“ Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“
Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira