Njarðvík og Haukum spáð sigri í Subway deildunum í körfubolta í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 12:31 Subway-deild karla hefst á fimmtudaginn. vísir/sigurjón Benedikt Guðmundsson gerir Njarðvík að Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu í Ljónagryfjunni og Helena Sverrisdóttir kemur með Íslandsbikarinn heim á Ásvelli ef marka má spá félaganna sjálfra. Subway deildirnar í körfubolta voru kynntar í dag á árlegum kynningarfundi fyrir leiktíðina í úrvalsdeildum karla og kvenna en hann var haldinn á Grand Hótel. Stærsta frétt fundarins var að venju spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildunum um lokaniðuröðun. Það kom hins vegar líka fram að Körfuknattleikssamband Íslands og rekstraraðili Subway veitingastaðanna á Íslandi hafa gert með sér samning um að úrvalsdeildir karla og kvenna verða kenndar við Subway næstu árin. Haukum var spáð öruggum sigri í Subway deild kvenna en næstu lið eru Valur og Fjölnir. Skallagrímur fellur úr deildinni. Nýliðar Njarðvíkur rétt missa af úrslitakeppnina því fjórða liðið inn í hana er Keflavík. ÍR kemur upp í 1. deildina í staðinn. Haukarkonur hafa unnið tvo titla á síðustu dögum auk þess að komast áfram í Evrópukeppni fyrst íslenska kvennaliða í körfunni. Liðið fékk til sín bestu körfuboltakonu landsins í Helenu Sverrisdóttur en hún hjálpað Valskonum að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Njarðvík er spáð sigri í Subway deild karla en næstir verða Keflvíkingar. Stjarnan, Valur og Tindastóll eru ekki langt á eftir og það má því búast við spennandi keppni. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar á dögunum en töpuðu síðan á móti Þór úr Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ um helgina. Það breytti því samt ekki að á sama og Njarðvík er spáð efsta sæti þá eiga ríkjandi Íslandsmeistarar hjá Þór úr Þorlákshöfn bara að enda í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Nýliðar Breiðabliks og Vestra fara aftur niður í 1. deildina samkvæmt spánni en upp í staðinn koma Haukar og Höttur sem féllu bæði síðasta vor. SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79 Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Subway deildirnar í körfubolta voru kynntar í dag á árlegum kynningarfundi fyrir leiktíðina í úrvalsdeildum karla og kvenna en hann var haldinn á Grand Hótel. Stærsta frétt fundarins var að venju spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildunum um lokaniðuröðun. Það kom hins vegar líka fram að Körfuknattleikssamband Íslands og rekstraraðili Subway veitingastaðanna á Íslandi hafa gert með sér samning um að úrvalsdeildir karla og kvenna verða kenndar við Subway næstu árin. Haukum var spáð öruggum sigri í Subway deild kvenna en næstu lið eru Valur og Fjölnir. Skallagrímur fellur úr deildinni. Nýliðar Njarðvíkur rétt missa af úrslitakeppnina því fjórða liðið inn í hana er Keflavík. ÍR kemur upp í 1. deildina í staðinn. Haukarkonur hafa unnið tvo titla á síðustu dögum auk þess að komast áfram í Evrópukeppni fyrst íslenska kvennaliða í körfunni. Liðið fékk til sín bestu körfuboltakonu landsins í Helenu Sverrisdóttur en hún hjálpað Valskonum að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Njarðvík er spáð sigri í Subway deild karla en næstir verða Keflvíkingar. Stjarnan, Valur og Tindastóll eru ekki langt á eftir og það má því búast við spennandi keppni. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar á dögunum en töpuðu síðan á móti Þór úr Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ um helgina. Það breytti því samt ekki að á sama og Njarðvík er spáð efsta sæti þá eiga ríkjandi Íslandsmeistarar hjá Þór úr Þorlákshöfn bara að enda í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Nýliðar Breiðabliks og Vestra fara aftur niður í 1. deildina samkvæmt spánni en upp í staðinn koma Haukar og Höttur sem féllu bæði síðasta vor. SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79
SUBWAY DEILD KVENNA - Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Haukar 284 stig 2. Valur 204 3. Fjölnir 200 4. Keflavík 136 5. Njarðvík 90 6. Breiðablik 80 7. Grindavík 53 8. Skallagrímur 33 - SUBWAY DEILD KARLA- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 1. Njarðvík 398 stig 2. Keflavík 367 3. Stjarnan 329 4. Valur 323 5. Tindastóll 312 6. KR 235 7. Grindavík 223 8. Þór Þ. 215 9. ÍR 146 10. Þór Ak. 107 11. Breiðablik 102 12. Vestri 51 - 1. deild karla- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: Haukar 334 stig Höttur 283 Sindri 227 Álftanes 217 Fjölnir 157 Skallagrímur 143 Selfoss 139 Hamar 118 Hrunamenn 88 ÍA 34 - 1. deild kvenna- Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: ÍR 342 stig KR 298 Stjarnan 287 Þór Ak. 283 Ármann 235 Hamar-Þór 155 Aþena-UMFK 151 Tindastóll 145 Snæfell 128 Fjölnir b 108 Vestri 79
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli