Öruggur sigur Lyon í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 18:41 Leikmenn Lyon fagna einu af þremur mörkum sínum í kvöld. Gunnar Hoffsten/Getty Images Franska stórliðið Olympique Lyon vann í dag öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Häcken til Svíþjóðar í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Lyon þar sem hún er í barneignafríi, en Diljá Ýr Zomers spilaði seinustu mínúturnar fyrir Häcken. Melvine Malard kom gestunum í Lyon í 1-0 forystu strax á tíundu mínútu, og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikur var ekki nema þriggja mínútna gamall þegar að Catarina Macario tvöfaldaði forsytu gestanna, og fimm mínútum síðar var staðan orðin 3-0 þegar að Stine Larsen varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net. Það reyndust lokatölur leiksins, og Lyon er því með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Youtube, en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OFXNCOb-Wwo">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Lyon þar sem hún er í barneignafríi, en Diljá Ýr Zomers spilaði seinustu mínúturnar fyrir Häcken. Melvine Malard kom gestunum í Lyon í 1-0 forystu strax á tíundu mínútu, og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikur var ekki nema þriggja mínútna gamall þegar að Catarina Macario tvöfaldaði forsytu gestanna, og fimm mínútum síðar var staðan orðin 3-0 þegar að Stine Larsen varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net. Það reyndust lokatölur leiksins, og Lyon er því með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Youtube, en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OFXNCOb-Wwo">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira