Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 11:49 Ómar Ingi Magnússon skorar hér fyrir Magdeburg liðið. Hann skoraði fimm mörk í dag. Getty/Swen Pförtner Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021 Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021
Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira