Fékk sömu meðferð og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 23:16 Styttan af Landon Donovan. Katharine Lotze/Getty Images Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti MLS Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti MLS Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira