Þróttur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, en ´liðið féll úr Lengjudeildinni á síðasta tímabili og mun því leika í annari deild næsta sumar.
Jeffs fær því það hlutverk að koma Þrótturum aftur á beinu brautina, en í tilkynningu félagsins kemur fram að félagið vænti mikils af Jeffs, og að hann muni leiða uppbyggingu karlaliðsins.
Jeffs kom til landsins frá Englandi árið 2003, og hefur leikið yfir 270 meistaraflokksleiki á Íslandi.