Boltinn lýgur ekki: Kári verður bestur en veldur Hjálmar vonbrigðum? Boltinn lýgur ekki skrifar 8. október 2021 13:15 Boltinn lýgur ekki er á dagskrá X-ins 977 alla fimmtudaga X977 Liðsmenn útvarpsþáttarins Boltinn lýgur ekki eru mjög spenntir fyrir vetrinum hjá Val og þá sérstaklega Kára Jónssyni. Fyrsti þátturinn var sendur út í gær á X977. Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum. Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira