678 mínútum á undan pabba og yfir 1.560 mínútum á undan afa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 12:31 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu á móti Norður Makedóníu. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen var miklu fljótari að skora landsliðsmark númer tvö heldur en bæði faðir sinn og afi sinn sem báðir eru meðal markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi. Annað landsliðsmark Andra Lucasar kom í gær á móti Liechtenstein en hann var þá bara búinn að spila samanlagt 38 mínútur í íslenska landsliðsbúningnum. Andri Lucas hefur enn ekki fengið að byrja með íslenska landsliðinu en mörkin láta ekki á sér standa hjá þessum nítján ára stórefnilega strák. Hann er líka að gera miklu betri en goðsagnirnar í fjölskyldunni og þá er nú mikið sagt enda pabbi og afi hans í hópi bestu knattspyrnumanna sem Ísland hefur eignast. Andri Lucas var 678 mínútum á undan föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen í landsliðsmark númer tvö og enn fremur 1.567 mínútum á undan afa sínum Arnóri Guðjohnsen. Meðal þeirra leikmanna sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri fyrir íslenska landsliðið þá var Tryggvi Guðmundsson fljótastur í mark númer tvö. Tryggvi skoraði í fyrstu tveimur landsleikjum sínum þar af annað markið átta mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Liechtenstein í undankeppni HM 1998. Næstur á eftir Tryggva er Ríkharður Jónsson sem skoraði tvennu í sínum öðrum landsleik og beið því bara í 178 mínútur eftir marki númer tvö. Ríkharður átti markametið í 59 ár. Kolbeinn Sigþórsson, sem nú deilir markametinu með Eiði Smára, var 191 mínútu að skora sitt annað landsliðsmark. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla tíu marka menn íslenska landsliðsins og hversu langan leiktíma það tók þá að skora sitt annað landsliðsmark. Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik HM 2022 í Katar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Annað landsliðsmark Andra Lucasar kom í gær á móti Liechtenstein en hann var þá bara búinn að spila samanlagt 38 mínútur í íslenska landsliðsbúningnum. Andri Lucas hefur enn ekki fengið að byrja með íslenska landsliðinu en mörkin láta ekki á sér standa hjá þessum nítján ára stórefnilega strák. Hann er líka að gera miklu betri en goðsagnirnar í fjölskyldunni og þá er nú mikið sagt enda pabbi og afi hans í hópi bestu knattspyrnumanna sem Ísland hefur eignast. Andri Lucas var 678 mínútum á undan föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen í landsliðsmark númer tvö og enn fremur 1.567 mínútum á undan afa sínum Arnóri Guðjohnsen. Meðal þeirra leikmanna sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri fyrir íslenska landsliðið þá var Tryggvi Guðmundsson fljótastur í mark númer tvö. Tryggvi skoraði í fyrstu tveimur landsleikjum sínum þar af annað markið átta mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Liechtenstein í undankeppni HM 1998. Næstur á eftir Tryggva er Ríkharður Jónsson sem skoraði tvennu í sínum öðrum landsleik og beið því bara í 178 mínútur eftir marki númer tvö. Ríkharður átti markametið í 59 ár. Kolbeinn Sigþórsson, sem nú deilir markametinu með Eiði Smára, var 191 mínútu að skora sitt annað landsliðsmark. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla tíu marka menn íslenska landsliðsins og hversu langan leiktíma það tók þá að skora sitt annað landsliðsmark. Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik
Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik
HM 2022 í Katar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira