Segja KSÍ hafa borist upplýsingar um meint brot sex landsliðsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 06:37 Mennirnir eru sagðir hafa spilað marga landsleiki fyrir Ísland. Myndin er tekin á æfingu fyrir leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli og tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands 27. september síðastliðinn, sem innihélt meðal annars nöfn sex leikmanna karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu og upplýsingar um meint ofbeldis- og kynferðisbrot þeirra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is. Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is.
Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira