Bað Messi um að fyrirgefa móður sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2021 07:00 Lionel Messi í leik með Argentínu. Alls hefur hann spilað 155 landsleiki og skorað 80 mörk. Natacha Pisarenko/Getty Images Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveimur bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Þurfa þeir að höndla allskyns undarlega skilaboð en Messi fékk ein slík nýverið. Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ. Fótbolti Copa América Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ.
Fótbolti Copa América Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira