Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 23:45 Til eru aspir á Íslandi sem eru yfir tuttugu metrar á hæð. Alaskaöspin er líklega frægust hér á landi en hún var flutt til hingað til lands um miðja síðustu öld. Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa. Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa.
Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira