Þingi slitið í Japan og kosið fyrir lok mánaðar Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 07:55 Fumio Kishida (fyrir miðju) og aðrir þingmenn fögnuðu eftir að forseti neðri deildarinnar lýsti því að þingi hefði verið slitið í morgun. AP/Eugene Hoshiko Fumio Kishida, nýr forsætisráðherra Japans, leysti upp neðri deild japanska þingsins í dag en hann ætlar að boða til þingkosninga 31. október. Aðeins tíu dagar eru síðan þingið kaus Kishida sem forsætisráðherra en hann segist nú leita að umboði til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd. Síðast var kosið til þings í Japan árið 2017 en þá vann Frjályndi lýðræðisflokkurinn hreinan meirihluta þingsæta. Þá var flokkurinn enn undir forystu Shinzo Abe. Eftirmaður Abe, Yoshihide Suga tilkynnti í september að hann sæktist ekki eftir því að sitja áfram eftir aðeins ár í embættinu. Kishida tók þá við stjórnartaumunum í flokknum og var kjörinn forsætisráðherra af þingmönnum. Kosningabaráttan hefst strax á fimmtudag. Kosið er um öll 465 sætin í neðri deild þingsins sem er sú valdameiri í Japan. Kishida lofar því að stýra landinu með traust og samhyggð að leiðarljósi, að sögn AP-fréttastofunnar. Ákvörðun Kishida um að rjúfa þing er ekki óumdeild. Yuichiro Tamaki, leiðtogi Lýðræðislega þjóðarflokksins, sakar Kishida um eigirni fyrir að boða til kosninga svo snemma í forsætisráðherratíð sinni. „Það er óljóst fyrir hvaða stefnumálum hann sækist eftir umboði frá kjósendum,“ segir Tamaki. Japan Tengdar fréttir Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Síðast var kosið til þings í Japan árið 2017 en þá vann Frjályndi lýðræðisflokkurinn hreinan meirihluta þingsæta. Þá var flokkurinn enn undir forystu Shinzo Abe. Eftirmaður Abe, Yoshihide Suga tilkynnti í september að hann sæktist ekki eftir því að sitja áfram eftir aðeins ár í embættinu. Kishida tók þá við stjórnartaumunum í flokknum og var kjörinn forsætisráðherra af þingmönnum. Kosningabaráttan hefst strax á fimmtudag. Kosið er um öll 465 sætin í neðri deild þingsins sem er sú valdameiri í Japan. Kishida lofar því að stýra landinu með traust og samhyggð að leiðarljósi, að sögn AP-fréttastofunnar. Ákvörðun Kishida um að rjúfa þing er ekki óumdeild. Yuichiro Tamaki, leiðtogi Lýðræðislega þjóðarflokksins, sakar Kishida um eigirni fyrir að boða til kosninga svo snemma í forsætisráðherratíð sinni. „Það er óljóst fyrir hvaða stefnumálum hann sækist eftir umboði frá kjósendum,“ segir Tamaki.
Japan Tengdar fréttir Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11