Bjarni Magnússon: „Veit ekki hvort það var fyrir neðan þeirra virðingu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 21:49 Bjarni Magnússon var ósáttur við dómara kvöldsins, en tekur jákvæða punkta úr leiknum. vísir/vilhelm Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður með baráttuna í sínum leikmönnum og segist taka jákvæða punkta út úr leiknum, þrátt fyrir 43 stiga tap gegn Villeunueve í Evrópubikarnum. „Ég tek bara jákvætt úr þessum leik. Fyrsti leikur á þessu sviði á móti sterkum andstæðingum. Auðvitað hefðum við getað betur hér og þar en þetta er bara fyrsti leikur og fyrsti leikur hjá nánast öllum í liðinu á þessu sviði. Nú vitum við hvert við erum komin. Núna er sviðskrekkurinn vonandi farinn og við reynum að gera betur næst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, eftir leikinn gegn Villeunueve. „Ég var ánægður með baráttuna, vorum að slást við stórar og sterkar stelpur inn í teig og ég var líka ánægður með hvernig við enduðum leikinn, vorum ekki að hengja haus, kláruðum þetta sterkt og fengum góðar körfur á lokakaflanum.“ Haukar voru lengi með 26 stig skoruð í leiknum en náðu að bæta við fimmtán stigum fyrir lok leiksins. „Þetta var orðin þreytt tala á töfluna, þessi 26 stig. Það var gott að geta bætt aðeins í undir lokin.“ Bjarni var spurður út í dómgæsluna og hann var ekki sáttur við frammistöðu dómarans. Haiden Palmer var hent út úr húsi þegar hún fékk tæknivillu en hún hafði áður fengið óíþróttamannslega villu. „Ég heyrði ekki af hverju hún fékk þessa tæknivillu og mér fannst óíþróttamannslega villan á mjög tæpu svæði. Ég var mjög ósáttur með dómarana í kvöld. Mér fannst þeir gefa gestunum of mikla virðingu og okkur ekki neina. Mér fannst þetta tríó sem við fengum hérna heim... ég veit ekki hvort það var fyrir neðan þeirra virðingu að koma til Íslands í Evrópukeppni en þau voru alllavega ekki bestu leikmennirnir á sviðinu í dag.“ Haukar mæta Tarbles eftir sex daga í Frakklandi. Bjarni var að lokum spurður út í það verkefni. „Mér líst mjög vel á það. Það eru fimm leikir eftir, þetta er bara ævintýri og allir í klúbbnum eru spenntir að taka þátt í þessu,“ sagði Bjarni. Körfubolti Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
„Ég tek bara jákvætt úr þessum leik. Fyrsti leikur á þessu sviði á móti sterkum andstæðingum. Auðvitað hefðum við getað betur hér og þar en þetta er bara fyrsti leikur og fyrsti leikur hjá nánast öllum í liðinu á þessu sviði. Nú vitum við hvert við erum komin. Núna er sviðskrekkurinn vonandi farinn og við reynum að gera betur næst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, eftir leikinn gegn Villeunueve. „Ég var ánægður með baráttuna, vorum að slást við stórar og sterkar stelpur inn í teig og ég var líka ánægður með hvernig við enduðum leikinn, vorum ekki að hengja haus, kláruðum þetta sterkt og fengum góðar körfur á lokakaflanum.“ Haukar voru lengi með 26 stig skoruð í leiknum en náðu að bæta við fimmtán stigum fyrir lok leiksins. „Þetta var orðin þreytt tala á töfluna, þessi 26 stig. Það var gott að geta bætt aðeins í undir lokin.“ Bjarni var spurður út í dómgæsluna og hann var ekki sáttur við frammistöðu dómarans. Haiden Palmer var hent út úr húsi þegar hún fékk tæknivillu en hún hafði áður fengið óíþróttamannslega villu. „Ég heyrði ekki af hverju hún fékk þessa tæknivillu og mér fannst óíþróttamannslega villan á mjög tæpu svæði. Ég var mjög ósáttur með dómarana í kvöld. Mér fannst þeir gefa gestunum of mikla virðingu og okkur ekki neina. Mér fannst þetta tríó sem við fengum hérna heim... ég veit ekki hvort það var fyrir neðan þeirra virðingu að koma til Íslands í Evrópukeppni en þau voru alllavega ekki bestu leikmennirnir á sviðinu í dag.“ Haukar mæta Tarbles eftir sex daga í Frakklandi. Bjarni var að lokum spurður út í það verkefni. „Mér líst mjög vel á það. Það eru fimm leikir eftir, þetta er bara ævintýri og allir í klúbbnum eru spenntir að taka þátt í þessu,“ sagði Bjarni.
Körfubolti Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti